Skip to main content

12. Október 2019

Klifatindur

  • Mesta hæð

    889 m

  • Hækkun

    700 m

  • Áætluð gönguvegalengd

    5-6 km

  • Áætlaður göngutími

    3-4 klst. (uppgöngutími 2-2,5 klst.)

  • Erfiðleikastig

    4 / 5 - Krefjandi fjallganga með bröttum köflum.

  • Göngubyrjun

    Frá bílaplani á Almannaskarði (200 m)

  • Verð

    4.000,-

Lýsing ferðar

Klifatindur er staðsettur suð-austan við gamla veginn yfir Almannaskarð skammt frá Höfn í Hornafirði. Um er að ræða afar spennandi tind til göngu og aðeins fyrir áræðið göngufólk.
Farið er upp brattann hrygg  þar sem þræða þarf upp um klettabelti alla leið á toppinn.
Útsýni af þessum tindi er einstakt.

  • Það sem þarf meðferðis:

    Góðir gönguskór
    Hlýr fatnaður
    Skel (jakki og buxur)
    Bakpoki
    Nesti & drykkir
    Broddar
    Gönguöxi


Myndir úr göngu á Klifatind